Hugsum um umhverfið okkar & endurnýtum.
Hjá okkur í Kringlubazaar getur þú bæði keypt & selt notuð föt á alla fjölskylduna á hagstæðu verði.

Hvernig við gerum þetta.
Þú skráir inn vörur hér á netinu ásamt því að bóka og velja bás. Þú bókar bás, skráir inn vörur og verðleggur þær rafrænt hér á heimasíðunni okkar.

Þjónusta.
Hverri leigu fylgja herðatré, þjófavarnir, 64 merkimiðar, 64 límmiðar og ótakmarkað af plasti til að hefta við vörur. KringluBazaar tekur 15% þóknun fyrir seldar vörur.
